Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Aðalfundur MATVÍS 2017

Verður haldinn á Vox Club á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 22. mars kl. 16,00

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

Eftir fundinn verður móttaka í tilefni að 90 ár eru frá stofnun Félags framreiðslu- og matreiðslumanna og 70 ár frá stofnun Félags íslenskra kjötiðnaðarmanna.

Nemakeppnir

Hér má sjá upplýsingar um hinar ýmsu nemakeppnir sem eru á dagskrá í bakstri, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu.

Nánar...

Opnað fyrir leigu orlofshúsa í vetur

Nú er búið að opna fyrir leigu á orlofshúsum yfir vetrarmánuðina, utan Páska og sumarleigu.
Umsóknir um Páska hefjast 17.02 og líkur 15.03
Umsóknir á sumarleigu hefjast 07.04 og líkur 07.05

Kjarakönnun MATVÍS

MATVÍS fékk Gallup til að framkvæma kjarakönnun meðal félagsmanna. Niðurstöður könnunarinnar eru gott hjálpartæki fyrir félagið og kemur til með að nýtast vel við endurskoðun á gildandi kjarasamningum.  

Könnunina má sjá hér