Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Ísland (MNÍ)

Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Ísland (MNÍ) verður haldinn í 22. sinn í október næst komandi. Á Matvæladeginum verða veitt árleg verðlaun, „FJÖREGG MNÍ,“ fyrir lofsvert framtak á matvæla og/eða næringarsviði.

Nánar...

Vantar framreiðslu og matreiðslumenn

Veislusalurinn Turninn í Kópavogi opnar með “pompi og pragt” í ágúst nk.

Því leitum við að lífsglöðum og þjónustuliprum starfsmönnum

Matreiðslumönnum með menntun og marktæka reynslu af matargerð og metnað fyrir matargerðarlist eins og hún gerist best.

Framreiðslumönnum með martæka reynslu af þjónustustörfum og metnað fyrir framúrskarandi þjónustu

Nánar...

Framlöpg til fræðslu- og starfsmenntasjóða hækka

Samkvæmt kjarasamningi frá 1. janúar síðastliðnum hækka framlög til fræðslu- og starfsmenntunar um 0,1% þann 1. júní 2014.

Styrkur til félaga sem leigja tjaldvagna.

MATVÍS er ekki með tjaldvagna til leigu fyrir félagsmenn í sumar.  Stjórn félagsins hefur ákveðið að styrkja þá sem leigja tjaldvagna á frjálsum markaði um kr. 25.000 vegna viku leigu. 
Félagar þurfa að leggja fram reikning frá löggildum leigumiðlara.