Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Námskeið hjá Iðunni

Iðan fræðslusetur auglýsir tvö námskeið.  Annars vegar er um að ræða brýnslunámskeið og svo námskeið í ostagerð.  

Nánar...

Fundur með kjötiðnaðarmönnum

MATVÍS boðar til fundar með kjötiðnaðarmönnum og kjötiðnaðarnemum miðvikudaginn 8. október kl. 17:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð. Gengið inn að neðanverðu.

Umræðuefni fundarins verður:
1. Hvernig aukum við virðingu og nýliðun í greininni
2. Kjaramál.
3. Önnur mál.

Fundur með matreiðslumönnum

MATVÍS boðar til fundar með matreiðslumönnum, matreiðslunemum og matartæknum þriðjudaginn 7. október kl. 15:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð. Gengið inn að neðanverðu.

Umræðuefni fundarins verður:
1. Dæmabraut í matreiðslu. Ragnar Wessman, Ólafur Jónsson og Níels S Olgeirsson verða með framsögu.
2. Hvernig sjáum við menntun og ímynd matreiðslugreina í framtíðinni?
3. Kjaramál.
4. Önnur mál.

Kjarasamningur við Samband Íslenskra sveitafélaga

MATVÍS hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitafélaga.
Nú sendur yfir kosning um samninginn.

Sjá samninginn hér