Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Orlofshús á Spáni

Úthlutun á leigutímabilum á Spáni er nú lokið.  Enn hafa ekki öll tímabil verið nýtt og verður opnað fyrir leigu á þeim 2. febrúar kl. 08.00.  Þar gildir ekki punktastaða, heldur fá þeir sem fyrstir panta.

Stofnun Klúbbs framreiðslumeistara

Í gegnum tíðina hefur með jöfnu millibili skotið upp kollinum umræða um

stofnun klúbbs þar sem framreiðslumeistarar gætu haft vettvang til umræðu og

skoðannaskipta um fagleg málefni. Fyrir um ári kom saman hópur með það í

huga að stofna samtök/samráðhóp með þessi markmið að leiðarljósi.

Nánar...

Íbúð á Spáni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á íbúðinni á Spáni.  Úthlutað verður úr innsendum umsóknum 15. janúar n.k.  Verðið er það sama og undanfarin ár, kr. 75.000.

Gleðileg jól

Stjórn og starfsfólk MATVÍS óska félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Opnunartímar á skrifstofu MATVÍS verða eftirfarandi um hátíðina.

22.  Opið frá 09-16
23.  Opið frá 09-16
24.  Lokað
25.  Lokað
26.  Lokað
29.  Opið frá 09-16
30.  Opið frá 09-16
31.  Lokað 
01.  Janúar lokað
02.  Janúar opið frá 12-16