Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Euroskills 2016 í Gautaborg

Iðunn Sigurðardóttir yfirmatreiðslumaður á Matarkjallaranum keppti í Euroskills 2016 í matreiðslu. Fjölmennasta iðngreinin á Euroskills var matreiðsla, 21 keppt. Aldrei áður hafa jafnmargar þjóðir keppt í einstakri iðngrein í sögu keppninnar. 

Nánar...

Opnað fyrir leigu orlofshúsa í vetur

Nú er búið að opna fyrir leigu á orlofshúsum yfir vetrarmánuðina, utan Páska og sumarleigu.

Kjarakönnun MATVÍS

MATVÍS fékk Gallup til að framkvæma kjarakönnun meðal félagsmanna. Niðurstöður könnunarinnar eru gott hjálpartæki fyrir félagið og kemur til með að nýtast vel við endurskoðun á gildandi kjarasamningum.  

Könnunina má sjá hér

MATVÍS boðar til félagsfunda með sveinum og nemum

Fundirnir verða haldnir í húsakynnum félagsins Stórhöfða 31 í Reykjavík og á Akureyri á Hótel Kea.

Nánar...