Klukk mynd

Einn réttur

Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Orlofshús í sumar

Þriðjudaginn 17 maí kl. 16.00 opnar fyrir leigu á þeim orlofsvikum sem ekki fóru við úthlutun.  Fyrstur kemur, fyrstur fær.

Sigur í Hæstarétti

Ráðningarsamningar / Dómur Hæstaréttar

Það er mjög algengt að fyrirtæki og starfsmenn geri ekki skriflegan ráðningarsamning eins og skylt er samkvæmt kjarasamningum og og lögum. MATVÍS hefur ítrekað bent aðilum sem leita til skrifstofunnar á skyldu aðila að gera skriflega ráðningarsamninga og að launamenn geti leitað til félagsins með slíka samninga til yfirlestrar.

Nánar...

Aðalfundur og afmælishátíð myndir

Aðalfundur MATVÍS var haldinn 6. apríl síðastliðinn.  Einnig var afmælishóf í tilefni 20. ára afmælis félagsins.
Hér má sjá myndir frá fundinum og hófinu. 

Opnað fyrir umsóknir um orlofsdvöl 15. apríl n.k.

Þann 15. apríl n.k. verður opnað fyrir umsóknir um orlofsdvöl sumarið 2016.
Umsóknartímabili líkur 8. maí.