Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Almennir félagsfundir MATVÍS

MATVÍS boðar til almennra félagsfunda:

Í Reykjavík á Stórhöfða 31 þriðjudaginn 16. febrúar kl. 15:30

Á Akureyri, Icelandair Hótel Akureyri miðvikudaginn 17. febrúar kl. 15:30

Málefni á fundina eru

  1. Kynning á nýgerðum kjarasamningi
  2. Einn réttur ekkert svindl!
  3. 20 ára afmæli MATVÍS
  4. Önnur mál

Einni klukkustund fyrir almennu  fundina er starfsmönnum sveitarfélaga boði á sérstakan fund til þess að ræða um starfsmat hjá sveitarfélögunum.

Kjarasamningur frá 1. janúar 2016

Skrifað hefur verið undir nýjan kjarasamning milli aðildarfélaga Alþýðusambands íslands og samtaka atvinnulífsins.  Launahækkun frá 1. janúar í stað 1. maí.

Nánar...

Stjórn MFK boðar til félagsfundar vegna niðurskurð kjötnáms í MK.

Stjórn MFK boðar til félagsfundar vegna niðurskurð kjötnáms í MK.

Fundurinn verður haldinn að Stórhöfða 31 fimmtudaginn 28. Janúar 2016 kl 17.00 gengið inn að norðanverðu.

Allir kjötiðnaðarmenn eru velkomnir.

Nánar...

Kjarasamningur við Samb.íslenskra sveitafélaga samþykktur

Kjarasamningur MATVÍS og Sambands íslenskra sveitarfélaga var samþykkur með 57% greiddra atkvæða.
Hér má sjá samninginn.