Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Klúbbur matreiðslumeistara og IÐAN

Kynna Chef Charles Carroll.

 
Charles Carroll  varaforseti heimssamtaka matreiðslumanna mun í  Íslandsheimsókn sinni bjóða upp á fyrirlestur í Hótel og Matvælaskólanum í MK Kópavogi.

Fyrirlesturinn sem verður í tvennu lagi hefst stundvíslega kl 14:30 fimmtudaginn 4. september og fer fram á ensku. Allt fagfólk í matvæla- og veitingagreinum er hvatt til þess að mæta.

Gert er ráð fyrir að fyrirlestrarnir taki rúmlega 2 klst í heildina með stuttu hléi á milli. Ljúki um kl 17:00.

Fyrirlestrar Charles Carrol munu fjalla um eftirfarandi. ATH að aðgangur er ókeypis.

 

Nánar...

Kjarasamningur við Samband Íslenskra sveitafélaga

MATVÍS hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitafélaga.
Nú sendur yfir kosning um samninginn.

Sjá samninginn hér

Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Ísland (MNÍ)

Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Ísland (MNÍ) verður haldinn í 22. sinn í október næst komandi. Á Matvæladeginum verða veitt árleg verðlaun, „FJÖREGG MNÍ,“ fyrir lofsvert framtak á matvæla og/eða næringarsviði.

Nánar...

Vantar framreiðslu og matreiðslumenn

Veislusalurinn Turninn í Kópavogi opnar með “pompi og pragt” í ágúst nk.

Því leitum við að lífsglöðum og þjónustuliprum starfsmönnum

Matreiðslumönnum með menntun og marktæka reynslu af matargerð og metnað fyrir matargerðarlist eins og hún gerist best.

Framreiðslumönnum með martæka reynslu af þjónustustörfum og metnað fyrir framúrskarandi þjónustu

Nánar...