Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Kjaradeilu MATVÍS – SA / SI og SAF komin til ríkissáttasemjara

Þann 17. apríl vísaði SA kjaradeilu MATVÍS við samtökin vegna SI og SAF til

ríkissáttasemjara ásamt deilum annar iðnaðarmanna.

Þá eru deilur allra ASÍ félaganna komnar til ríkissáttasemjara. Nú gefst

ríkissáttasemjara tækifæri til þess að smala öllum í sömu rétt sem forusta ASÍ og

SA hafa viljað gera.

Nánar...

Dale Carnegie námskeið

Stjórn MATVÍS vill vekja athygli félagsmanna í frábæru tilboð á námsekið hjá Dale Carnegie þar sem félagið niðurgreiðir námskiðið um kr. 74.000 fyrir hvern félagsmanna sem fer á námskeið. Þetta eru tveggja daga námskeið og þeir sem ekki komast á þessi námskeið geta farið á kvöldnámskeið hjá Dale Carnegie fyrir sama verð samkvæmt samkomulagi MATVÍS og Dale Carnegie.

Nánar...

Norræn ráðstefna gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni

Norræn ráðstefna gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni
innan hótel-, veitinga- og ferðaþjónustunnar

Þann 8. júní næstkomandi stendur Starfsgreinasamband Íslands ásamt systursamtökum á Norðurlöndunum fyrir norrænni ráðstefnu gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni innan hótel-, veitinga- ogferðaþjónustunnar. Ráðstefnan fer fram á Hótel Natura og má skrá sig til leiks fyrir 20. apríl 2015.

Nánar...

Orlofshús sumarið 2015

Opnað verðu fyrir leigu á þeim orlofsvikum sem ekki leigðust við úthlutun, þann 20 apríl n.k. kl. 08.00
Þá gildir reglan að fyrstur kemur fyrstur fær.