Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Kjaradeilan við ÍSAL

Hvert er vandamála ÍSAL?

Vandamál ÍSAL / RTA er ekki að þeir fái ekki að taka verktaka inn á svæðið. Þar

starfa margi verktakar nú þegar samkvæmt samkomulagi sem tiltekið er í

fylgiskjali 1. Málið snýst um þá kröfu ÍSAL/RTA að auka hlut verktaka á svæðinu

á kostnað fastráðinna starfsmanna.

Nánar...

Nemakeppni í framreiðslu og matreiðslu

 Forkeppnin verður haldin þann 28. október nk. og fimm stigahæstu nemarnir í matreiðslu og framreiðslu komast áfram í keppni í verklegu þann 3. nóvember nk.   Sjá umsóknareyðublað.

Nánar...

Alþjóðlegur dagur aðgerða hjá Rio Tinto

Stéttarfélög um allan heim grípa til aðgerða á morgun, 7. október, til þess að krefjast góðra og

öruggra starfa hjá Rio Tinto Alcan, sem er einn stærsti álframleiðandi í heimi.

Álverið í Straumsvík er rekið af Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. sem er hluti af Rio Tinto. Efnt verður til

samstöðufundar við aðalhlið verksmiðjunnar og hefst fundurinn klukkan 12:00.

Nánar...

Orlofshús, haust og vetur 2015

Opnað verður fyrir leigu á orlofshúsum haust og vetur 2015 þann 4. ágúst kl. 09.00