Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

1. des 2016

Opnað fyrir leigu orlofshúsa í vetur

Nú er búið að opna fyrir leigu á orlofshúsum yfir vetrarmánuðina, utan Páska og sumarleigu.
Umsóknir um Páska hefjast 17.02 og líkur 15.03
Umsóknir á sumarleigu hefjast 07.04 og líkur 07.05

Deila á Facebook

PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT