Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

1. mar 2013

Rio Tinto Alcan ( ÍSAL í Straumsvík ) óskar að ráða matreiðslumann.

Rio Tinto Alcan á Íslandi (ISAL í Straumsvík) óska eftir að ráða kraftmikinn matreiðslumann til að sinna fjölbreyttum störfum í mötuneyti fyrirtækisins. Leitað er að einstaklingi með jákvætt hugarfar, metnað og drifkraft sem á auðvelt með að vinna í hóp. Unnið er í dagvinnu frá kl. 8:00 –16:00. Í mötuneytinu borða að jafnaði 390 manns í hádeginu.

Áhugasamir, vinsamlegast fyllið út atvinnuumsókn á vef fyrirtækisins, www.riotintoalcan.is
Nánari upplýsingar gefur Björk Guðbrandsdóttir, verkstjóri mötuneytis. Sími: 560 7134 Gsm: 860 9238, Vefpóstur:bjorkg@riotinto.com

Deila á Facebook

PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT