Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Kjarasamningur frá 1. janúar 2016

Skrifað hefur verið undir nýjan kjarasamning milli aðildarfélaga Alþýðusambands íslands og samtaka atvinnulífsins.  Launahækkun frá 1. janúar í stað 1. maí.

Nánar...

Stjórn MFK boðar til félagsfundar vegna niðurskurð kjötnáms í MK.

Stjórn MFK boðar til félagsfundar vegna niðurskurð kjötnáms í MK.

Fundurinn verður haldinn að Stórhöfða 31 fimmtudaginn 28. Janúar 2016 kl 17.00 gengið inn að norðanverðu.

Allir kjötiðnaðarmenn eru velkomnir.

Nánar...

Kjaradeilan við ÍSAL

Hvert er vandamála ÍSAL?

Vandamál ÍSAL / RTA er ekki að þeir fái ekki að taka verktaka inn á svæðið. Þar

starfa margi verktakar nú þegar samkvæmt samkomulagi sem tiltekið er í

fylgiskjali 1. Málið snýst um þá kröfu ÍSAL/RTA að auka hlut verktaka á svæðinu

á kostnað fastráðinna starfsmanna.

Nánar...