Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Orlofsmál

Íbúðir og orlofshús til leigu:

Íbúð á Spáni, íbúð á Akureyri, íbúð í Reykjavík, tvö orlofshús í Grímsnesi og tvö hús í Svignaskarði.
Heitir pottar eru við húsin í Svignaskarði og Grímsnesi.
Í öllum tilfellum ( utan Spánaríbúð ) þurfa leigutakar að koma með lín yfir sængur og kodda svo og handklæði.
Punktakerfið sem notað er við sumarleigu er ekki virkt í vetrarleigu.

Gjald fyrir hvern dag í vertarleigu 4.000  
Gjald fyrir helgarleigu á veturna 12.000 Föstudag til mánudags
Gjald fyrir vikuleigu sumar og vetur 24.000  
Íbúð á Spáni í 2 viku að sumri 80.000 Brottfararþrif innifalin
Íbúð á Spáni í 2 vikur að vetri 57.500 Brottfararþrif innifalin
Íbúð á Spáni í 1 viku að vetri 42.000 Brottfararþrif innifalin

 

Nú er búið að opna fyrir leigu á orlofshúsum yfir vetrarmánuðina, utan Páska og sumarleigu.
Umsóknir um Páska hefjast 17.02 og líkur 15.03
Umsóknir á sumarleigu hefjast 07.04 og líkur 07.05

Ef greitt er í banka/heimabanka.

Kennitala 500796-3089 Banki 537 Höfuðbók 26 Reikningur 590

ATH: Gæludýr eru ekki leifð í orlofshúsunum/íbúðunum.

Veiðileyfi í Svignaskarði 

Sjá Reglur vegna úthlutunar á orlofshúsum / íbúðum.

MATVÍS félagar fá 25% afslátt á Hótel Vík Síðumúla.

Deila á Facebook

PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT