Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Matvís blaðið

1. Fréttabréf 2016

1. tbl. 21. árg. 2016

Farið er af stað verkefni sem kallað er Einn Rérttur Ekkert Svindl á vegum Alþýðusambands Íslands og aðildarfélaga þess.  

Skoða fréttabréf

Efnisyfirlit:

Fagmenn á veitingastaði - iðngreinar á upp-eða niðurleið?
Ráðningarsamningar / Dómur Hæstaréttar
Kjötiðnaðarnám / Hótel-og matvælaskólinn í Kópavogi
Kokkur ársins 2016
MATVÍS 20. ára
Norræna nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu á Íslandi 2016
Norrænar matreiðslu-og framreiðslukeppnir 2016 "Nordic Chef & Nordic Waiter
Krossgáta 

1 Fréttabréf 2015

1. tbl. 12. árg. 2015

Það eru flest stéttarfélög í kjaraviðræðum þessa stundina og lítið miðar.  Stór hluti er farinn að huga að aðgerðum til þess að ná fram leiðréttingu á kjörum fyrir félagsmenn sína.

Skoða fréttabréf

Efnisyfirlit:

Gæðakerfi án eftirfylgni er tilgangslaust
Ferðamenn / Náttúrupassi / Gistináttagjald
Dale Carnegie námskeið
Bucuse d´Or reynsla
Fagkeppni meistarafélags kjötiðnaðarmanna
Metþátttaka í árlegum hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara
Aðalfundur - Afmælishátíð
Skýrsla uppstillingarnefndar MATVÍS 2015
Klúbbur framreiðslumeistara
Meistaranám
Hvítbók Illuga 

1. Fréttabréf 2014

1. tbl. 19. árg. 2014

Á nýafstöðum  fundum með fagsviðum MATVÍS  hefur mönnum verið tíðrætt um leyfisveitingar og lögverndun greinanna. Hér verður vitnað í Iðnaðarlög.  „Engin má reka iðnað í atvinnuskini á Íslandi, nema hanna hafi til þess leyfi lögum samkvæmt.  Þeir sem koma til Íslands til starfa frá öðru EES- ríki skulu fá viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun sem þeir hafa frá viðkomandi landi. 

Skoða fréttabréf

Nánar...

Fréttabréf #1 2013

1. tbl. 18. árg. 2013

"Kjarasamningar sem undirritaðir voru í maí 2011 byggðu á ákveðnum forsendum. Það var sérstök forsendunefnd sem fór þrisvar yfir gefnar forsendur. Nú í janúar var síðasta yfirferð nefndarinnar og  komst hún að þeirri niðurstöðu að einungis forsendur um aukinn kaupmátt hafi staðist en aðrar forsendur brugðist. Með því vísaði forsendunefndin málinu til samninga- nefndar ASÍ og framkvæmdastjórnar SA til umfjöllunar og ákvarðanatöku."

Skoða fréttabréf

 

Nánar...