Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Matvís blaðið

1. Fréttabréf 2014

1. tbl. 19. árg. 2014

Á nýafstöðum  fundum með fagsviðum MATVÍS  hefur mönnum verið tíðrætt um leyfisveitingar og lögverndun greinanna. Hér verður vitnað í Iðnaðarlög.  „Engin má reka iðnað í atvinnuskini á Íslandi, nema hanna hafi til þess leyfi lögum samkvæmt.  Þeir sem koma til Íslands til starfa frá öðru EES- ríki skulu fá viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun sem þeir hafa frá viðkomandi landi. 

Skoða fréttabréf

Nánar...

Fréttabréf #1 2013

1. tbl. 18. árg. 2013

"Kjarasamningar sem undirritaðir voru í maí 2011 byggðu á ákveðnum forsendum. Það var sérstök forsendunefnd sem fór þrisvar yfir gefnar forsendur. Nú í janúar var síðasta yfirferð nefndarinnar og  komst hún að þeirri niðurstöðu að einungis forsendur um aukinn kaupmátt hafi staðist en aðrar forsendur brugðist. Með því vísaði forsendunefndin málinu til samninga- nefndar ASÍ og framkvæmdastjórnar SA til umfjöllunar og ákvarðanatöku."

Skoða fréttabréf

 

Nánar...

Fréttabréf #3 2012 (2)

3. tbl. 17. árg. 2012

"Félagsvitund hefur farið dvínandi undanfarin ár, þó eru félagsmenn tilbúnir að gangrýna verkalýðshreyfinguna án þess að gera sér grein fyrir því að við erum hreyfingin og styrkur hennar er við sem heild. Við verðum aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn í keðjunni."

Skoða fréttabréf

Nánar...

Fréttabréf #1 2012


1. tbl. 17. árg. 2012

"Mikið átak hefur verið gert í að fjölga ferðamönnum til Íslands á undanförnum árum. Þetta átak er að skila sér miðað við tölur frá Hagstofunni. Það hefur hinsvegar ekki verið lagt eins mikið uppúr menntun þeirra sem starfa við greinina. Ef við ætlum að taka á móti einni milljón ferðamanna á ári er ekki seinna vænna að fara að byggja markvisst upp nám fyrir fólkið sem á að taka á móti öllum þessum ferðamönnum."

Skoða fréttabréf

Nánar...