Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Matvís blaðið

2 Fréttabréf 2014

2. tbl. 19. árg. 2014

Það er mikil ólga í félagsmönnum sem hafa haft samband við okkur og þei sem tóku þátt könnun MATVÍS í tengslum við kröfugerð fyrir komandi samningaviðræður.  Þar er tónninn að við höfum verið plötuð til þess að samþykkja smánarlegar launagækkanir til þess að koma á stöðugleika.

Skoða fréttabréf

Efnisyfirlit

Iðan - fræðslusetur 

Matreiðslumeistarinn Charles Charroll í heimsókn

Sveinspróf í matvæla- og veitingagreinum

Þing EFFAT haldið í Vínarborg 20. - 21. nóvember

Réttindi

Jólaglögg - Jólhlaðborð og Þorláksmessuskata

Tilkynning frá uppstillingarnefnd

Kokkalandsliðið fékk tvö gull og náði 5. sætinu ú heimsmeistarakeppninni

Eldri félagar koma saman

Klúbbur framreiðslumeistara

Býrð þú yfir áralangri reynslu og umtalsverðri færni í þínu fagi

Fagmennska og ferðamenn

Krossgáta

1. Fréttabréf 2014

1. tbl. 19. árg. 2014

Á nýafstöðum  fundum með fagsviðum MATVÍS  hefur mönnum verið tíðrætt um leyfisveitingar og lögverndun greinanna. Hér verður vitnað í Iðnaðarlög.  „Engin má reka iðnað í atvinnuskini á Íslandi, nema hanna hafi til þess leyfi lögum samkvæmt.  Þeir sem koma til Íslands til starfa frá öðru EES- ríki skulu fá viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun sem þeir hafa frá viðkomandi landi. 

Skoða fréttabréf

Nánar...

Fréttabréf #1 2013

1. tbl. 18. árg. 2013

"Kjarasamningar sem undirritaðir voru í maí 2011 byggðu á ákveðnum forsendum. Það var sérstök forsendunefnd sem fór þrisvar yfir gefnar forsendur. Nú í janúar var síðasta yfirferð nefndarinnar og  komst hún að þeirri niðurstöðu að einungis forsendur um aukinn kaupmátt hafi staðist en aðrar forsendur brugðist. Með því vísaði forsendunefndin málinu til samninga- nefndar ASÍ og framkvæmdastjórnar SA til umfjöllunar og ákvarðanatöku."

Skoða fréttabréf

 

Nánar...

Fréttabréf #3 2012 (2)

3. tbl. 17. árg. 2012

"Félagsvitund hefur farið dvínandi undanfarin ár, þó eru félagsmenn tilbúnir að gangrýna verkalýðshreyfinguna án þess að gera sér grein fyrir því að við erum hreyfingin og styrkur hennar er við sem heild. Við verðum aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn í keðjunni."

Skoða fréttabréf

Nánar...