Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Lögmaður MATVÍS

Dagný Aradóttir Pind

Félagsmönnum MATVÍS býðst nú endurgjaldslaus aðstoð lögfræðings. Eru félagsmenn hvattir til að færa sér þessa nýjung í nyt og vera ófeimnir að hafa samband.

Dagný Aradóttir Pind lauk meistaraprófi frá lagadeild Háskóla Íslands vorið 2012 og hóf störf hjá MATVÍS í september sama ár. Dagný hefur m.a. áður starfað sem jafnréttisfulltrúi hjá Háskóla Íslands auk þess að vera formaður Stúdentaráðs HÍ.

Dagný hefur aðsetur í húsnæði MATVÍS að Stórhöfða 31, 2 hæð.

Hægt er að hafa samband við Dagnýju í síma 580-5287 og á póstfangi dagny@matvis.is til þess að fá ráðgjöf eða bóka viðtalstíma.

Deila á Facebook

PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT