• Hvað er MATVÍS?
  Hvað er MATVÍS?
  MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,
 • Gildin okkar
  Gildin okkar

  Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

 • Sameiginlegur sjúkrasjóður
  Sameiginlegur sjúkrasjóður

  Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

 • Dagpeningar og styrkir
  Dagpeningar og styrkir

  Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

Fréttatilkynning félaga iðnaðarmanna vegna atkvæðagreiðslu um vinnustöðvun

Eftirtalin félög og sambönd: VM- Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Samiðn, MATVÍS, Rafiðnaðarsamband Íslands, Grafía –(FBM) stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum og Félag hársnyrtisveina hafa ákveðið að boða til atkvæðagreiðslu um vinnustöðvun sem yrði með eftirfarandi hætti.

Nánar...

Kjaramál

Við og önnur iðnaðarmanna félög erum saman í kjarabaráttunni eins og fram
hefur komið. Það er búið að funda með viðsemjendum án árangurs og vísa
deilunni til Ríkissáttasemjara. Þar var fundað án árangurs. Viðræðum var slitið í
gær 6. maí sem þýðir að ekki er annað í stöðunni en að knýja fram kjarabætum
með verkfallsaðgerðum. Verkfall er neyðar úrræði sem ekki hefur verið gripið til
síðan 1978. 

Nánar...

Undirbúningur að verkfallsheimild

Rafiðnaðarsambandi Íslands, MATVÍS, Samiðn, Grafíu - stéttarfélagi í prent-
og miðlunargreinum, Félagi hársnyrtisveina og Félagi vélstjóra og
málmtæknimanna

Nánar...

RafraenKosning310x400

Á næstunni

Orlofshús

Reykjavík Ljósheimar 16

Íbúðin er leið með húsgögnum,

Akureyri Borgarhlíð 1a. Fyrsta hæð til hægri.

Í íbúðinni eru fjögur herbergi og sve

Svignarskarð nr 1

Tveir bústaðir eru í Svignaskarði, 65 m2

Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis