• Hvað er MATVÍS?
  Hvað er MATVÍS?
  MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,
 • Gildin okkar
  Gildin okkar

  Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

 • Sameiginlegur sjúkrasjóður
  Sameiginlegur sjúkrasjóður

  Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

 • Dagpeningar og styrkir
  Dagpeningar og styrkir

  Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

Klúbbur matreiðslumeistara og IÐAN

Kynna Chef Charles Carroll.

 
Charles Carroll  varaforseti heimssamtaka matreiðslumanna mun í  Íslandsheimsókn sinni bjóða upp á fyrirlestur í Hótel og Matvælaskólanum í MK Kópavogi.

Fyrirlesturinn sem verður í tvennu lagi hefst stundvíslega kl 14:30 fimmtudaginn 4. september og fer fram á ensku. Allt fagfólk í matvæla- og veitingagreinum er hvatt til þess að mæta.

Gert er ráð fyrir að fyrirlestrarnir taki

Nánar...

Kjarasamningur við Samband Íslenskra sveitafélaga

MATVÍS hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitafélaga.
Nú sendur yfir kosning um samninginn.

Sjá samninginn hér

Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Ísland (MNÍ)

Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Ísland (MNÍ) verður haldinn í 22. sinn í október næst komandi. Á Matvæladeginum verða veitt árleg verðlaun, „FJÖREGG MNÍ,“ fyrir lofsvert framtak á matvæla og/eða næringarsviði.

Nánar...

Á næstunni

Orlofshús

Svignarskarð nr 2

Tveir bústaðir eru í Svignaskarði, 65 m2

Grimsnes nr 2

Bústaðurinn er 78 m2.  Í&nbs

Akureyri Borgarhlíð 1a. Fyrsta hæð til hægri.

Í íbúðinni eru fjögur herbergi og sve

Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis