• Hvað er MATVÍS?
  Hvað er MATVÍS?
  MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,
 • Gildin okkar
  Gildin okkar

  Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

 • Sameiginlegur sjúkrasjóður
  Sameiginlegur sjúkrasjóður

  Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

 • Dagpeningar og styrkir
  Dagpeningar og styrkir

  Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

Orlofshús á Spáni

Úthlutun á leigutímabilum á Spáni er nú lokið.  Enn hafa ekki öll tímabil verið nýtt og verður opnað fyrir leigu á þeim 2. febrúar kl. 08.00.  Þar gildir ekki punktastaða, heldur fá þeir sem fyrstir panta.

Nánar...

Stofnun Klúbbs framreiðslumeistara

Í gegnum tíðina hefur með jöfnu millibili skotið upp kollinum umræða um

stofnun klúbbs þar sem framreiðslumeistarar gætu haft vettvang til umræðu og

skoðannaskipta um fagleg málefni. Fyrir um ári kom saman hópur með það í

huga að stofna samtök/samráðhóp með þessi markmið að leiðarljósi.

Nánar...

Íbúð á Spáni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á íbúðinni á Spáni.  Úthlutað verður úr innsendum umsóknum 15. janúar n.k.  Verðið er það sama og undanfarin ár, kr. 75.000.

Á næstunni

Orlofshús

Grímsnes nr 1

Bústaðurinn er 78 m2.  Í&nbs

Akureyri Borgarhlíð 1a. Fyrsta hæð til hægri.

Í íbúðinni eru fjögur herbergi og sve

Svignarskarð nr 1

Tveir bústaðir eru í Svignaskarði, 65 m2

Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis