• Hvað er MATVÍS?
  Hvað er MATVÍS?
  MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,
 • Gildin okkar
  Gildin okkar

  Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

 • Sameiginlegur sjúkrasjóður
  Sameiginlegur sjúkrasjóður

  Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

 • Dagpeningar og styrkir
  Dagpeningar og styrkir

  Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

Sameiginlegar kröfugerðir iðnaðarmanna

Kröfugerð iðnaðarmanna tekur mið af þeirri stöðu sem uppi er í íslensku samfélagi.  Verðbólga hefur verið lág undanfarið en hugmyndir um afnám gjaldeyrishafta valda óvissu.  Ef og þegar þær hugmyndir koma til framkvæmda mun íslenska krónan veikjast verulega til skamms tíma og jafnvel til lengri tíma litið.  Verði samið til lengri tíma en eins árs við þessar aðstæður er óhjákvæmilegt anna en að verðtryggja laun, til að tryggja þann kaupmáttarauka sem samð verður um.

Nánar...

Fréttatilkynning félaga iðnaðarmanna

Landssambönd og félög iðnaðarmanna með um 18.000 félagsmenn hafa gert með sér samkomulag um samstarf í komandi kjaraviðræðum. Samkomulagið tekur m.a. til framsetningar á kröfum og markmiðum í aðalkjarasamningum félaganna við SA, samstilltra verkfallsaðgerða og samráðs á vettvangi ASÍ.

Nánar...

Á næstunni

Orlofshús

Spánn

Íbúðin okkar á í Torrevieja á

Reykjavík Ljósheimar 16

Íbúðin er leið með húsgögnum,

Grimsnes nr 2

Bústaðurinn er 78 m2.  Í&nbs

Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis