• Hvað er MATVÍS?
  Hvað er MATVÍS?
  MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,
 • Gildin okkar
  Gildin okkar

  Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

 • Sameiginlegur sjúkrasjóður
  Sameiginlegur sjúkrasjóður

  Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

 • Dagpeningar og styrkir
  Dagpeningar og styrkir

  Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

Gleðileg jól

Stjórn og starfsfólk MATVÍS óska félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Opnunartímar á skrifstofu MATVÍS verða eftirfarandi um hátíðina.

22.  Opið frá 09-16
23.  Opið frá 09-16
24.  Lokað
25.  Lokað
26.  Lokað
29.  Opið frá 09-16
30.  Opið frá 09-16
31.  Lokað 
01.  Janúar lokað
02.  Janúar opið frá 12-16 

Nánar...

Desemberuppbót 2014

Desemberuppbót fyrir árið 2014 er kr. 73.600 og skal greiðast eigi síðar en 15. desember.

Námskeið hjá Iðunni

Iðan fræðslusetur auglýsir tvö námskeið.  Annars vegar er um að ræða brýnslunámskeið og svo námskeið í ostagerð.  

Nánar...

Á næstunni

Orlofshús

Svignarskarð nr 1

Tveir bústaðir eru í Svignaskarði, 65 m2

Grimsnes nr 2

Bústaðurinn er 78 m2.  Í&nbs

Spánn

Íbúðin okkar á í Torrevieja á

Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis