• Hvað er MATVÍS?
  Hvað er MATVÍS?
  MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,
 • Gildin okkar
  Gildin okkar

  Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

 • Sameiginlegur sjúkrasjóður
  Sameiginlegur sjúkrasjóður

  Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

 • Dagpeningar og styrkir
  Dagpeningar og styrkir

  Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

Fundur með matreiðslumönnum

MATVÍS boðar til fundar með matreiðslumönnum, matreiðslunemum og matartæknum þriðjudaginn 7. október kl. 15:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð. Gengið inn að neðanverðu.

Umræðuefni fundarins verður:
1. Dæmabraut í matreiðslu. Ragnar Wessman, Ólafur Jónsson og Níels S Olgeirsson verða með framsögu.
2. Hvernig sjáum við menntun og ímynd matreiðslugreina í framtíðinni?
3. Kjaramál.
4. Önnur mál.

Nánar...

Fundur með framreiðslumönnum og framreiðslunemum

Fundarboð

Framreiðslumenn og framreiðslunemar.

Hér með boðar framreiðslusvið MATVÍS ykkur á fund miðvikudaginn 1. október kl. 15:00 á Stórhöfða 31. framreiðslumönnum og framreiðslunemum.

Umræðuefni fundarins verður:

 1. Hvernig aukum við virðingu og nýliðun í greininni?
 2. Aðstoðarþjónn, þjón eða veitingaþjónn
 3. Kjarasamningar
 4. Önnur mál

Baldur Sæmundsson og Ólafur Jónsson Iðunni verða gestir fundarins og Níels S. Olgeirsson stýrir fundi.

Kjarasamningur við Samband Íslenskra sveitafélaga

MATVÍS hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitafélaga.
Nú sendur yfir kosning um samninginn.

Sjá samninginn hér

Á næstunni

Orlofshús

Spánn

Íbúðin okkar á í Torrevieja á

Grimsnes nr 2

Bústaðurinn er 78 m2.  Í&nbs

Reykjavík Ljósheimar 16

Íbúðin er leið með húsgögnum,

Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis