• Hvað er MATVÍS?
  Hvað er MATVÍS?
  MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,
 • Gildin okkar
  Gildin okkar

  Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

 • Sameiginlegur sjúkrasjóður
  Sameiginlegur sjúkrasjóður

  Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

 • Dagpeningar og styrkir
  Dagpeningar og styrkir

  Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

Námskeið hjá Iðunni

Iðan fræðslusetur auglýsir tvö námskeið.  Annars vegar er um að ræða brýnslunámskeið og svo námskeið í ostagerð.  

Nánar...

Fundur með kjötiðnaðarmönnum

MATVÍS boðar til fundar með kjötiðnaðarmönnum og kjötiðnaðarnemum miðvikudaginn 8. október kl. 17:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð. Gengið inn að neðanverðu.

Umræðuefni fundarins verður:
1. Hvernig aukum við virðingu og nýliðun í greininni
2. Kjaramál.
3. Önnur mál.

Fundur með matreiðslumönnum

MATVÍS boðar til fundar með matreiðslumönnum, matreiðslunemum og matartæknum þriðjudaginn 7. október kl. 15:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð. Gengið inn að neðanverðu.

Umræðuefni fundarins verður:
1. Dæmabraut í matreiðslu. Ragnar Wessman, Ólafur Jónsson og Níels S Olgeirsson verða með framsögu.
2. Hvernig sjáum við menntun og ímynd matreiðslugreina í framtíðinni?
3. Kjaramál.
4. Önnur mál.

Á næstunni

Orlofshús

Grímsnes nr 1

Bústaðurinn er 78 m2.  Í&nbs

Svignarskarð nr 2

Tveir bústaðir eru í Svignaskarði, 65 m2

Svignarskarð nr 1

Tveir bústaðir eru í Svignaskarði, 65 m2

Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis