• Hvað er MATVÍS?
  Hvað er MATVÍS?
  MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,
 • Gildin okkar
  Gildin okkar

  Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

 • Sameiginlegur sjúkrasjóður
  Sameiginlegur sjúkrasjóður

  Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

 • Dagpeningar og styrkir
  Dagpeningar og styrkir

  Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

Vantar nema í kjötiðn

Kjarnafæði auglýsir eftir nemum í kjötiðn.

Nánar...

Orlofsuppbót 2014

Orlofsuppbót miðað við fullt starf er á árinu 2014 kr. 39.500

Ný afsláttarbók frá AP media.

Meðfylgjandi er Afsláttarbókin 2014 - 2015. Sjá viðhengi.

Afsláttur tekur gildi 1. maí. Nýir og uppfærðir afslættir munu þá birtast á orlofsvefnum undir síðunni Afsláttur
 

Á næstunni

Orlofshús

Akureyri Borgarhlíð 1a. Fyrsta hæð til hægri.

Í íbúðinni eru fjögur herbergi og sve

Svignarskarð nr 1

Tveir bústaðir eru í Svignaskarði, 65 m2

Grímsnes nr 1

Bústaðurinn er 78 m2.  Í&nbs

Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis