• Hvað er MATVÍS?
  Hvað er MATVÍS?
  MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,
 • Gildin okkar
  Gildin okkar

  Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

 • Sameiginlegur sjúkrasjóður
  Sameiginlegur sjúkrasjóður

  Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

 • Dagpeningar og styrkir
  Dagpeningar og styrkir

  Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

Vantar framreiðslu og matreiðslumenn

Veislusalurinn Turninn í Kópavogi opnar með “pompi og pragt” í ágúst nk.

Því leitum við að lífsglöðum og þjónustuliprum starfsmönnum

Matreiðslumönnum með menntun og marktæka reynslu af matargerð og metnað fyrir matargerðarlist eins og hún gerist best.

Framreiðslumönnum með martæka reynslu af þjónustustörfum og metnað fyrir framúrskarandi þjónustu

Nánar...

Framlöpg til fræðslu- og starfsmenntasjóða hækka

Samkvæmt kjarasamningi frá 1. janúar síðastliðnum hækka framlög til fræðslu- og starfsmenntunar um 0,1% þann 1. júní 2014.

Styrkur til félaga sem leigja tjaldvagna.

MATVÍS er ekki með tjaldvagna til leigu fyrir félagsmenn í sumar.  Stjórn félagsins hefur ákveðið að styrkja þá sem leigja tjaldvagna á frjálsum markaði um kr. 25.000 vegna viku leigu. 
Félagar þurfa að leggja fram reikning frá löggildum leigumiðlara. 

Á næstunni

Orlofshús

Svignarskarð nr 2

Tveir bústaðir eru í Svignaskarði, 65 m2

Grímsnes nr 1

Bústaðurinn er 78 m2.  Í&nbs

Akureyri Borgarhlíð 1a. Fyrsta hæð til hægri.

Í íbúðinni eru fjögur herbergi og sve

Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis