• Hvað er MATVÍS?
  Hvað er MATVÍS?
  MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,
 • Gildin okkar
  Gildin okkar

  Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

 • Sameiginlegur sjúkrasjóður
  Sameiginlegur sjúkrasjóður

  Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

 • Dagpeningar og styrkir
  Dagpeningar og styrkir

  Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

Kjaradeilan við ÍSAL

Hvert er vandamála ÍSAL?

Vandamál ÍSAL / RTA er ekki að þeir fái ekki að taka verktaka inn á svæðið. Þar

starfa margi verktakar nú þegar samkvæmt samkomulagi sem tiltekið er í

fylgiskjali 1. Málið snýst um þá kröfu ÍSAL/RTA að auka hlut verktaka á svæðinu

á kostnað fastráðinna starfsmanna.

Nánar...

Nemakeppni í framreiðslu og matreiðslu

 Forkeppnin verður haldin þann 28. október nk. og fimm stigahæstu nemarnir í matreiðslu og framreiðslu komast áfram í keppni í verklegu þann 3. nóvember nk.   Sjá umsóknareyðublað.

Nánar...

Alþjóðlegur dagur aðgerða hjá Rio Tinto

Stéttarfélög um allan heim grípa til aðgerða á morgun, 7. október, til þess að krefjast góðra og

öruggra starfa hjá Rio Tinto Alcan, sem er einn stærsti álframleiðandi í heimi.

Álverið í Straumsvík er rekið af Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. sem er hluti af Rio Tinto. Efnt verður til

samstöðufundar við aðalhlið verksmiðjunnar og hefst fundurinn klukkan 12:00.

Nánar...

Á næstunni

Orlofshús

Svignarskarð nr 1

Tveir bústaðir eru í Svignaskarði, 65 m2

Akureyri Borgarhlíð 1a. Fyrsta hæð til hægri.

Í íbúðinni eru fjögur herbergi og sve

Spánn

Íbúðin okkar á í Torrevieja á

Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis