• Hvað er MATVÍS?
  Hvað er MATVÍS?
  MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,
 • Gildin okkar
  Gildin okkar

  Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

 • Sameiginlegur sjúkrasjóður
  Sameiginlegur sjúkrasjóður

  Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

 • Dagpeningar og styrkir
  Dagpeningar og styrkir

  Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

Kjaradeilu MATVÍS – SA / SI og SAF komin til ríkissáttasemjara

Þann 17. apríl vísaði SA kjaradeilu MATVÍS við samtökin vegna SI og SAF til

ríkissáttasemjara ásamt deilum annar iðnaðarmanna.

Þá eru deilur allra ASÍ félaganna komnar til ríkissáttasemjara. Nú gefst

ríkissáttasemjara tækifæri til þess að smala öllum í sömu rétt sem forusta ASÍ og

SA hafa viljað gera.

Nánar...

Dale Carnegie námskeið

Stjórn MATVÍS vill vekja athygli félagsmanna í frábæru tilboð á námsekið hjá Dale Carnegie þar sem félagið niðurgreiðir námskiðið um kr. 74.000 fyrir hvern félagsmanna sem fer á námskeið. Þetta eru tveggja daga námskeið og þeir sem ekki komast á þessi námskeið geta farið á kvöldnámskeið hjá Dale Carnegie fyrir sama verð samkvæmt samkomulagi MATVÍS og Dale Carnegie.

Nánar...

Norræn ráðstefna gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni

Norræn ráðstefna gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni
innan hótel-, veitinga- og ferðaþjónustunnar

Þann 8. júní næstkomandi stendur Starfsgreinasamband Íslands ásamt systursamtökum á Norðurlöndunum fyrir norrænni ráðstefnu gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni innan hótel-, veitinga- ogferðaþjónustunnar. Ráðstefnan fer fram á Hótel Natura og má skrá sig til leiks fyrir 20. apríl 2015.

Nánar...

Á næstunni

Orlofshús

Svignarskarð nr 1

Tveir bústaðir eru í Svignaskarði, 65 m2

Akureyri Borgarhlíð 1a. Fyrsta hæð til hægri.

Í íbúðinni eru fjögur herbergi og sve

Spánn

Íbúðin okkar á í Torrevieja á

Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis